Heimboð til Landsvirkjunar: Græn skuldabréf

IcelandSIF býður til fræðslufundar í tengslum við útgáfu Landsvirkjunar á grænum skuldabréfum. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 9. október nk. frá kl. 8:30 – 9:30 í húsnæði Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68.

Skráning á fundinn er hér til hliðar.

Dagskrá fundarins

Jóhann Þór Jóhannsson, yfirmaður lánamála Landsvirkjunar, mun kynna útgáfu grænna skuldabréfa fyrirtækisins, en með útgáfu sinni fyrr á árinu varð Landsvirkjun fyrsta íslenska fyrirtækið til að gefa út slíkt skuldabréf. Græni skuldabréfaramminn byggir á viðmiðum International Capital Market Association (ICMA) og eftirfarandi fjórum stoðum:

  • Ráðstöfun fjármuna
  • Ferli um mat og val á verkefnum
  • Stýringu fjármuna
  • Upplýsingagjöf

Fundarstjóri er Kristbjörg M. Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis og meðlimur Viðburðarhóps IcelandSIF.

09okt
Tímasetning
08:30 - 09:30
Staðsetning

Fundarboð með hlekk á viðburðinn verður sendur í tölvupósti á skráða aðila, daginn fyrir fundinn.

Þátttökugjald
0
Skráning opnar:

kl. 15:00 2/10/2018

Skráning endar:

kl. 23:00 8/10/2018