Bogi Ágústsson fréttamaður á RÚV tók viðtal við Pia Rudolfsson Goyer, sem var einn af fyrirlesurum á fjölsóttri ráðstefnu IcelandSIF þann 15. febrúar sl.
Pia er mannréttindalögfræðingur á vegum Norska olíusjóðsins og stjórnarmaður hjá NorSIF – systursamtökum IcelandSIF í Noregi.
Viðtalið, sem birtist í Kastljósi RÚV þann 26. febrúar, er áhugavert en þar var m.a. fjallað um siðareglur Norska olíusjóðsins og hvernig starfað væri eftir þeim.
Viðtalið hefst á 9:10 mínútu.