Rafrænn fundur um leiðbeiningar um góða stjórnarhætti fyrirtækja

28/01/2021

IcelandSIF vill vekja athygli félagsmanna á rafrænum fundi sem haldinn verður þriðjudaginn 2. febrúar kl. 9:00 þar sem kynnt verður 6. útgáfa leiðbeininga um góða stjórnarhætti fyrirtækja.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningarhlekk á viðburðinn má finna hér fyrir neðan.

https://sa.is/frettatengt/vidburdir/stjornarhaettir

Rafrænn viðburður 2.febrúar
Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland munu kynna 6.útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja í Sjónvarpi atvinnulífsins þann 2.febrúar 2021 frá kl. 09:00 - 10:00

Dagskrá

  • Gildi góðra stjórnarhátta
    Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
  • Ný útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti
    Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs
  • Tilnefningarnefndir, besti samkvæmisleikurinn
    Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins

Góðir stjórnarhættir - Viðhorf víða að

  • Arnar Þór Másson - stjórnarmaður í Marel
  • Hildur Árnadóttir - stjórnarmaður og sjálfstætt starfandi ráðgjafi
  • Kristín Friðgeirsdóttir - alþjóðlegur stjórnendaráðgjafi
  • Magnús Harðarson - forstjóri Nasdaq Iceland
  • Orri Hauksson - forstjóri Símans
  • Þóranna Jónsdóttir - sérfræðingur í stjórnarháttum og fmraður starfshóps 6.útgáfu

Stjórnandi þáttarins er Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands