Kolefnisspor NordicSIF - upplýsingar og kaup á vottuðum kolefniseiningum.
5/10/2022
Stjórn IcelandSIF hefur nú fengið í hendurnar skýrslu frá Hörpu um kolefnisspor ráðstefnunnar og hefur hún verið kolefnisjöfnuð að fullu með kolefniseiningum sem eru vottaðar eftir fremstu alþjóðlegu gæðastöðlum.