IcelandSIF minnir á næsta viðburð þriðjudaginn 29. apríl sem ber titilinn “ESG bakslag og áhrif þess á Íslandi.”
Á fundinum verður kafað dýpra í hvað felst í gagnrýninni um sjálfbærnimálaflokkinn, hvernig hægt er að leysa áskoranir innan hans og betur varpað ljósi á þá ávinninga sem felast í ábyrgum fjárfestingum.
Erindi fundarins verða eftirfarandi:
- Hver eru áhrif ESG bakslagsins á flæði í fjárfestingasjóða? – Kenneth Lamont, Principal, Manager Research Department hjá Morningstar.
- - Sjálfbærni í hnattrænu samhengi -Hafdís Hanna Ægisdóttir, PhD, forstöðumaður Sjálfbærnistofnunar Háskóla Íslands
- Að standast storminn: efnhagslegir þættir og framtíð ábyrgra fjárfestinga í breyttu landslagi -Vignir Þór Sverrisson, fjárfestingastjóri hjá Íslandssjóðum
- Hverjar eru afleiðingar bakslagsins fyrir fyrirtæki, fjárfesta og samfélagið í heild? -Hafþór Ægir Sigurjónsson, hluthafi hjá KPMG
Skráning fer fram hér