Fréttalisti

23/11/2022
Myndir og ítarefni frá viðburði IcelandSIF um grænþvott mánudaginn 21. nóvember 2022.
Lesa meira
21/11/2022
Streymishlekkur fyrir viðburð um grænþvott.
Lesa meira
16/11/2022
IcelandSIF stendur fyrir áhugaverðum viðburði um grænþvott í Veröld húsi Vigdísar þann 21. nóvember kl 8.30 við Brynjólfsgötu 1.
Lesa meira
2/11/2022
IcelandSIF hélt hádegisfund (fjarfund) þann 2. nóvember 2022 um fyrirkomulag aðalfunda og þær breytingar sem orðið hafa vegna áhrifa Covid-19 og nýrra stafrænna lausna.
Lesa meira
17/10/2022
IcelandSIF hélt morgunfund (fjarfund) þann 13. október 2022 um UFS áhættumöt og hvernig álit greinanda og aðrar aðstæður geta haft áhrif á niðurstöðu mats. Fundurinn var vel sóttur af félagsmönnum IcelandSIF og yfir 70 manns tengdust inn á fundinn.
Lesa meira
7/10/2022
Fimmtudaginn 13. október mun Dr. Florian Berg við Massachusetts Institute of Technology (MIT) halda fræðsluerindi um ástæður þess að UFS áhættumöt skila ólíkum niðurstöðum og hvernig álit greinanda á fyrirtæki getur haft áhrif á niðurstöður mats.
Lesa meira
5/10/2022
Stjórn IcelandSIF ákvað í undirbúningsferli ráðstefnunnar NordicSIF að kaupa vottaðar kolefniseiningar til að vega á móti því kolefnisspori sem ráðstefnunni fylgdi.
Lesa meira
29/08/2022
Ný stjórn IcelandSIF leitar að félagsmönnum sem vilja taka þátt í vinnuhópum samtakanna.
Lesa meira
24/06/2022
Við þökkum félagsmönnum IcelandSIF fyrir góða þátttöku í NordicSIF ráðstefnunni sem stóð yfir dagana 15. og 16. júní í Hörpu. Uppselt var á ráðstefnuna en 165 gestir sóttu ráðstefnuna á staðnum og um helmingur erlendir félagsaðilar og fyrirlesarar.
Lesa meira
16/06/2022
BlackRock, McKinsey og Ólafur Ragnar verða gestir á NordicSIF 2022 í dag. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í spilaranum hér að neðan.
Lesa meira