Fréttalisti

16/01/2019
Þann 10. janúar sl. var í Nauthóli haldinn fundur IcelandSIF þar sem farið var yfir með hvaða hætti Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna geta tengst ákvarðanatöku fjárfesta við fjárfestingar.
Lesa meira
9/10/2018
Í dag stóð IcelandSIF fyrir fræðslufundi um græn skuldabréf útgefin af Landsvirkjun. Fundurinn sem haldinn var í höfuðstöðvum Landsvirkjunar að Háaleitisbraut var vel sóttur af um 50 áhugasömum fundargestum og meðlimum samtakanna IcelandSIF.
Lesa meira
6/09/2018
Morgunfundur IcelandSIF um málefni ábyrgra fjárfestinga var haldinn 5. september sl. Á fundinum voru flutt tvö erindi um ábyrgar fjárfestingar. Í fyrra erindinu kynntu Ninna Stefánsdóttir og Hildur Sif Arnardóttir niðurstöður meistaraverkefna sinna við Háskóla Íslands um innleiðingu ábyrgra fjárfestinga hjá íslenskum stofnanafjárfestum. Síðara erindið, Ábyrgar fjárfestingar og framtaksfjárfestingar, flutti Margit Johanne Robertet, forstöðumaður Framtakssjóða hjá Kviku.
Lesa meira
4/06/2018
Fjölmenni var á morgunfundi IcelandSIF með fyrirtækjunum Morningstar og Sustainalytics miðvikudaginn 30. maí sl. á Hilton hóteli.
Lesa meira
27/04/2018
Það var þéttsetinn salur á Grand hóteli á opnum fundi um siðferðileg viðmið í fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða þann 26. apríl sl.
Lesa meira
20/04/2018
Aðalfundur samtaka um ábyrgar fjárfestingar, IcelandSIF var haldin 18. apríl sl.
Lesa meira
20/02/2018
Fullt var út úr dyrum á fyrsta morgunverðarfundi IcelandSIF þann 15. febrúar.
Lesa meira
19/01/2018
Kajsa Brundin er sérfræðingur í ábyrgum fjárfestingum og stjórnarmaður í sænsku systursamtökunum SweSIF. Kajsa var fengin í viðtal um ábyrgar fjárfestingar og hlutverk samtaka á borð vi SweSIF og IcleandSIF.
Lesa meira
2/01/2018
Samtök um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi voru stofnuð 13. nóvember sl. Tilgangur samtakanna er að stuðla að aukinni þekkingu og umræðu um aðferðafræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga.
Lesa meira