Ný stjórn var kosin á fundinum en hana skipa Davíð Rúdólfsson forstöðumaður eignastýringar Gildi lífeyrissjóði, Egill Tryggvason forstöðumaður fjárfestinga hjá Verði Tryggingum, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Markaða hjá Landsbankanum, Jóhann Guðmundsson sérfræðingur í eignastýringu hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna, Kristín Jóna Kristjánsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Íslandssjóðum, Kristján Geir Pétursson, lögfræðingur hjá Lífeyrissjóðnum Birtu og Óli Freyr Kristjánsson sérfræðingur í ábyrgum fjárfestingum fagfjárfesta hjá Arionbanka.
Hrefna Ösp er stjórnarformaður samtakanna og Davíð Rúdólfsson er varaformaður stjórnar.
/documents/15/Adalfundur_IcelandSIF_2018_fundargerd.pdf
(pdf)