24/03/2025
IcelandSIF stendur fyrir viðburði um ESG bakslag og áhrif þess á Íslandi þann 29. apríl næstkomandi frá kl. 08:30 til 10:15 í húsnæði KPMG, Borgartúni 27.
Lesa meira
21/03/2025
Í ljósi þess að nú hefur gengið í garð tímabil aðalfunda vill IcelandSIF leggja sitt á vogarskálarnar með umfjöllun um virkt eignarhald.
Fyrst var birt grein eftir Höllu Kristjánsdóttur, sviðsstjóra eignastýringar LSR og varaformann stjórnar IcelandSIF, um umboðsskyldu og framtíðarsýn sjóðsins sem fjárfestis.
Hér birtist önnur grein ásamt niðurstöðum rannsóknar eftir Þröst Olaf Sigurjónsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, og Stefan Wendt, deildarforseta viðskipta- og hagfræðideildar Háskólans í Reykjavík, um áhrif stofnanafjárfesta á ákvarðanatöku fyrirtækja.
Lesa meira
12/03/2025
NordicSIF ráðstefnan árið 2025 verður að þessu sinni haldin í Stokkhólmi 4. og 5. júní næstkomandi í boði SweSIF samtakanna. Opnað hefur verið fyrir skráningar.
Lesa meira
11/03/2025
Í ljósi þess að nú hefur gengið í garð tímabil aðalfunda vill IcelandSIF leggja sitt á vogarskálarnar með umfjöllun um virkt eignarhald.
Fyrst verður birt grein eftir Höllu Kristjánsdóttur, sviðsstjóra eignastýringar LSR og varaformann stjórnar IcelandSIF.
Lesa meira
5/03/2025
IcelandSIF stendur fyrir fjarfundi um Omnibus-tillögur ESB þann 26. mars nk. kl. 09:00-10:00.
Lesa meira
6/02/2025
Ný leið fyrir fjárfesta - blendingsfjármögnun í gegnum IMCA - Samantekt, myndir og glærur frá viðburðinum.
Lesa meira
21/01/2025
IcelandSIF stendur fyrir viðburði þann 11. febrúar 2025 kl. 16:00, í höfuðstöðvum Íslandsbanka. Fjallað verður um áhrif virks eignarhalds stofnanafjárfesta. [fréttin hefur verið uppfærð]
Lesa meira
8/01/2025
IcelandSIF minnir á næsta viðburð samtakanna í samstarfi við Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofu þann 13. janúar kl. 15:00 í húsnæði Landsbankans við Reykjastræti 6.
Lesa meira
17/12/2024
IcelandSIF stendur fyrir viðburði í samstarfi við Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofu þann 13. janúar 2025 kl. 15:00-16:30. Viðburðurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Landsbankans að Reykjastræti 6.
Lesa meira
11/12/2024
Þann 5. desember síðastliðinn hélt IcelandSIF viðburð sem bar heitið „Nýjar rannsóknir um sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar.” Þar stigu á stokk þrír doktorsnemar sem rannsaka nú málaflokk ábyrgra fjárfestinga frá ólíkum sjónarhornum. Fundurinn var rafrænn.
Lesa meira