Ábyrgar fjárfestingar

Tilgangur IcelandSIF er að efla þekkingu félagsaðila á aðferðafræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga og auka umræður um sjálfbærar og ábyrgar fjárfestingar. 

Viðburðir

Næsti viðburður
IcelandSIF stendur fyrir viðburði 11. desember næstkomandi þar sem umfjöllunarefnið verður hlutverk og ábyrgð íslenskra stjórnvalda við að styðja við flæði fjármagns til loftslagsaðgerða.
Nánar
11des
08:30 - 10:00

Landsbankinn, Reykjastræti 6

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann til að fá tilkynningar um viðburði og annan fróðleik.